Gervigreind eru grunnur sjálfvirknivæðingar sem þegar hefur valdið straumhvörfum í rekstri fyrirtækja sem glíma við mikinn fjölda flókinna fyrirspurna úr öllum áttum.
Með öflugum lausnum Context Suite svara þau fyrstu samskiptum fyrr, hafa stytt úrlausnatíma umtalsvert og klára fleiri mál í fyrst samskiptum.
Yfirgripsmikil greining grípur vilja og viðhorf viðskiptavina. Sjálfkrafa verður til stöðugt bestað svar í fullu samhengi, mál áframsendast á réttra ábyrgðaraðila og færist á viðeigandi viðbúnaðarstig.
Öflug mælaborð Context Suite búa yfir einstökum greiningarverkfærum sem bæði veita framúrskarandi yfirsýn og auðvelda skoðun einstakra mála.
Stafræni aðstoðarmanninn Mímir sem auðvelt er að sérsníða, ræður svo við flókin samskipti á öllum tungumálum á forsendum viðskiptavina.
Eitt og sér eða djúpt samþætt við þjónustuborðslausnir eins og Freshdesk™, Zendesk™, Sales Force, eða Jira™, er þetta sérvalda safn gervigreindarlausna hannað til að brenna niður lista útistandandi mála hratt og örugglega.
Innbyggður stuðningur við helstu CRM kerfi
Sjálfvirk flokkun
Innsýn í aðgerðir
Sjálfvirknivæddu, forgangsraðaðu, bregstu við!
Megindleg gögn eru dregin úr eigindlegum gögnum, aðalatriðin dregin fram sjálfvirkt og þeim forgangsrað. Kerfið metur alvarleika hvers máls, stingur upp á heppilegum viðbrögðum, og skilar sérsniðnu svari tilbúnu til útsendingar.
Sjáfvirknivæðing á greiningu og flokkun samskipta í rituðu og mæltu máli á fjölda tungumála veitir áður óséða bætingu í þjónustu við viðskipavini og skilvrkin í daglegum rekstri.
Sjáðu hvað viðskiptavinum finnst
Hraðvirk og upplýsandi mælaborð
Öflug en einföld
Hæfnin er mikil
Fjölhæfan stafræna aðstoðarmanninn prýðir mikil hæfni, hann má sérsníða og hjúpa með sérhönnuðu útliti. Þekking hans og möguleikar til að rétta hjálparhönd byggja svo á aðgengi að upplýsingum og hvernig staðið er að inngildingu og þjálfun.
Ný þekkingu úr samskiptum lögð inn
Leikur að læra
Þjónustugreindarlausn okkar veitir ekki bara einstaka sýn á hvað uppýsingar viðskiptavini vanhagar um, hver er ætlun þeirra og þarfir.
Kerfið lærir sífellt af vel metnum úrlausnum sem er að finna í öðrum samskiptum um sama viðfang. Sú þekking eflir enn frekar hæfnina til að að leysa stöðugt fleiri mál.
Innfellt vefviðmót
Auðveld samþætting
Það eru fjölmargar leiðir færar til þess að virkni og ferlar í hnökralausum viðbrögðum við þörfum notenda skili sér hratt og örugglega.
Hvort tveggja má hjúpa á vefsvæði, tengja við samfélagsmiðla eða samskiptaeiningar hugbúnaðar sem þjónustuframlína notar.
Flokkun og forgangsröðun
Hraðari afgreiðsla
Innihald skilaboða og samhengi þeirra eru þungamiðja mats sem lagt er til grundvallar sjálfvirkra ákvarðana um hver eigi að bregðast við þeim og hvernig.
Tíminn fer því í úrlausn mála, ekki undirbúning og kortlagningu.
Viðhorfsgreining
Það sem fólki gengur til
Gervigreindarknúin rýni í samhengi, orðalag og tón samskipta draga fram einkenni sem segja til um viðhorf þess sem sendir. Þannig má segja til með vissu um eiginlega ætlun og vilja viðskiptavina,
Þannig opnast leiðir til að bregðast hratt og rétt við, jafnvel ljúka málum með einu svari, fyrr en viðskiptavinir eiga von á.
Öryggi í fyrirrúmi
Vel er hugað að öllum öryggisþáttum. Aðgengi er upplýsingum og mælaborðum er hægt að tengja við auðkenni notenda. Sama gildir um áframsendingu auðkenningar inn á tengd innri kerfi.
Auðvelt er að stýra aðgengi að skjölum og hjálparföllum forritaskila.